ABOUT

Facts of Seafood is the web presence of Kristján Hjaltason. It is the home of his speeches, presentations and various reports and analysis about seafood in Iceland and globally. The web page will present every year analysis of the supply of main seafood species, look at past development and what can be expected in future.

Kristján Hjaltason has been working in the seafood industry since 1986, he spent 20 years with the Icelandic Group in Germany, Iceland and France, worked 2 years as a seafood specialist for Glitnir bank (now Íslandsbanki) in Copenhagen and London, and before starting with Norebo Europe in 2009, he was in independent consultant. Kristján lives in Berlin and works in the Berlin and London.

Facts of Seafood er vefsvæði Kristjáns Hjaltasonar. Hér má finna ræður hans og greinar, sem og greiningar og ýmsar upplýsingar um íslenskan og alþjóðlegan sjávarútveg. Á vefnum munu birtast reglulega upplýsingar um framboð mkilvægustu fisktegunda, farið yfir þróun og spáð um framhaldið. 

Kristján Hjaltason hefur starfað við sjávarútveginn frá 1986, hann var 20 ár hjá Icelandic Group í Þýskalandi, á Íslandi og í Frakklandi, vann 2 ár sem sjávarútvegssérfræðingur hjá Glitni banka (nú Íslandsbanki) í Kaupmannahöfn og London, og áður en hann hóf starf hjá Norebo Europe árið 2009, var hann sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Kristján býr í Berlín, og vinnur í London og Berlín.