Where is your cod coming from?

Freshfish counter in Paris, with cod loins and other fillets. Foto: FOS

Atlantic cod (latin: Gadua morhua) is being caught in the East and West part of the North Atlantic Ocean, from East coast of Canada to the East part of the Barents Sea,from Spitzbergen in the north to Rockall and in the Baltic Sea. Atlantic cod is a groundfish, feeding close to the ocean bed on 300-400m depth. The largest stock is in the Barents Sea and Norwegian Sea followed by Iceland Grounds. These are just two stocks, but in total there are 30 independent stocks with an annual catch of around 1.1m MT.

When you buy Atlantic cod in the fresh fish counter, freezer or in a restaurant, you can be informed from which FAO area he is coming from, and some sellers give you a tracking code with information about the ICES or NAFO subarea he is coming from. But in most cases, there is very little information, and that needs to change. The normal thing should be that you know exactly which stock you are consuming.

Each fish stock needs to be managed in a sustainable way, and in most cases this is done. There is then a management plan in place, based on scientific research with an agreed total allowable catch (TAC) and quotas allocated to vessels. Many stocks are certified, e.g. by MSC, which helps the industry, in addition there is FishSource, where you can get neutral information about most stocks.

Here is a list of all known stocks of Atlantic cod and where they are harvested, with annual catch in 2019.

StockSubareaCatch areaCatch in MT
Northeast Atlantic FAO 27
Northeast Arctic codICES 1 & 2Barents Sea639,802
Icelandic codICES 5.a.1Iceland grounds265,918
Norwegian coastal cod northICES 2.a.2Norway coastal >67°52,807
North Sea, East English Channel and Skagerrak codICES 3.a.20, 4.a.b.c, 7.d North Sea, East English Channel and Skagerrak. 31,468
Faroe Plateau codICES 5.b.1Faroe Plateau20,670
East and Southwest Greenland codICES 14.b.1, 1FEast and Southwest Grl18,074
Eastern Baltic codICES 3.2.25-32East Baltic Ocean8,283
Norwegian coastal cod southICES 2.a.2Norway coastal 62-67°7,765
Western Baltic codICES West Baltic Ocean7,701
West of Scotland codICES 6.a, 12, 14.aWest of Scotland1,485
Celtic Sea and West English Channel codICES 7.e-k Celtic Sea and West English Channel1,051
Irish Sea codICES 7.aIrish Sea302
Kattegat codICES 3.a.21Kattegat123
Rockall codICES 6.b.1Rockall66
Faroe Bank codICES 5.b.2Faroe Bank
Murman codICES 1.bBarents Sea coastal
Total catch in FAO area 271,075,613
Northwest Atlantic FAO 21
West Greenland inshore codNAFO 1A…FWest Greenland19,753
Flemish cap codNAFO 3MFlemish cap13,010
Northern codNAFO 2J, 3KL10,484
South Newfoundland codNAFO 3PsSouth Newfoundland3,621
West Greenland offshore codNAFO 1A….F899
North Gulf of St. Lawrence, Laurentian North codNAFO 3Pn, 4RS517
Southern Grand Bank codNAFO 3N, 3O505
South Scotian Shelf and Bay of Fundy codNAFO 4X, 5Y491
Eastern Georges Bank codNAFO 5Ze388
Eastern Scotian shelf codNAFO 4Vs, 4W81
South Gulf of St. Lawrence codNAFO 4T, 4Vn25
Labrador codNAFO 2GH0
US Gulf of Maine codNAFO 5Y0
Others not identifiedNAFO 61,017
Total catch in FAO area 2150.791
Total Atlantic cod catch in 20191.130.627

Góð staða á mörkuðum en mikil óvissa framundan.

Facts of Seafood | Grein í Tímarit Fiskifrétta

Kaldreyktur makríll í smásöluverslun í Úkraínu. Ljósmynd: FOS.

Í grein í Tímariti Fiskifrétta var upphaflegt markmið höfundar að fara yfir stöðu á mörkuðum í lok kórónufaraldursins og meta hvaða áhrif hann hafi haft á sölu, dreifingu og neyslu sjávarafurða. Þróun í heiminum í vetur og atburðir vorsins hafa valdið því að áhrif faraldursins skipta nú minna máli.

Því var nauðsynlegt að ræða líka hvaða áhrif stríðið í Úkraínu hefur haft, stríð og viðskiptahindranir, kostnaðarhækkanir, vandamál í Kína, sveiflur í framboði og há verð á fiski. Þrátt fyrir góða stöðu á mörgum mörkuðum eru ýmis merki um erfiðari stöðu á komandi vetri.

Hér má sjá greinina.

Do you know what redfish you are buying?

Redfish and redfish fillets on Fish International in Bremen, Germany. Foto: FOS

When you are buying redfish in a shop or choosing it from a menu in a restaurant, do you know what type of redfish you are getting? There are many reasons for why it matters, you are maybe interested to know where it is caught, or you would like to know the correct name, or you would like to know if the harvesting is sustainable or not. Which ever reason it is, here is a short introduction into the many species and stocks of redfish in the world.

There are 4 types of redfish harvested in the Atlantic Ocean and one in the Pacific Ocean, with annual catch of over 250 thousand tons. When you buy one of the 5 types of redfish the name is often just redfish, without the scientific name or origin of catch.

The species are the following, with main catch area and annual catch in 2019:

NameScientific nameCatch areaCatch in MT
Golden redfishSebastes norvegicusNE Atlantic57,400
Beaked (deepwater) redfishSebastes mentellaNE Atlantic75,900
Acadian redfishSebastes fasciatusNW Atlantic5,320
Atlantic redfish nei*Sebastes sppNW & NE Atlantic46,500
Norway haddockSebastes viviparusNE Atlantic140
Pacific ocean perchSebastes alutusNE & NW Pacific67,500
Total catch 2019253,700

*This is a combination of 3 species harvested in the NW Atlantic ocean, where the catch is not defined and registered properly. These are golden redfish, beaked (deep-sea) redfish and Acadian redfish. I have only managed to identify 5,320 MT of Acadian redfish.

The FAO catch areas for each species are: NW Atlantic FAO 21, NE Atlantic FAO 27, NW Pacific FAO 61 and NE Pacific FAO 67.

Behind these species are 20 stocks, and each one needs to be managed in the most sustainable way. There are 2 stocks of golden redfish, 6 of beaked redfish, 5 of Acadian redfish, one of Norway haddock and 6 stocks of Pacific ocean perch.

Redfish is a slow growing fish, it is therefore important to manage the stocks well. Countries harvesting in the North Atlantic need to find a way to identify which specie are being harvested and registered as Atlantic redfish nei. Until that happens, management of the fisheries will be difficult.

You can get detailed information about many redfish stocks on the very informative Fishsource.org, FishSource

A few stocks are MSC certified, Golden redfish caught in Icelandic waters and some of Acadian redfish stocks harvested in Canada and USA, see Search Fisheries – MSC Fisheries

Mikil áhrif kórónafaraldursins á fiskverð og kostnað

Kórónafaraldur | Grein

Við upplifum nú aðstæður á mörkuðum sem við höfum ekki séð lengi. Hversu lengi munu afurðaverð geta hækkað á meðan kostnaður á öllum stigum hækkar líka? Verð á sjávarafurðum er í hæstu hæðum, framboð á mikilvægum tegundum er gott og kostnaður á flestum framleiðsluþáttum hefur hækkað verulega, sem leiða mun til mikilla verðhækkana í verslunum og á veitingahúsum. Hversu lengi getur þetta gengið, hvernig munu fyrirtæki og neytendur bregðast við?

Þriðja ár kórónu-veirunnar er hafið og enginn getur sagt til um hvað bíður okkar á þessu ári. Sjávarútveginn hefur farið í gegnum miklar sveiflur í framboði og eftirspurn eins og flestar aðrar iðngreinar í heiminum.  Staðan í dag er önnur en margir reiknuðu með fyrir ári og það er fróðlegt að skoða í hvaða stöðu greinin er í dag.

Flutningskostnaður, sérstaklega gámaflutningar, hefur hækkað mjög mikið og margfaldast á sumum leiðum, sérstaklega frá Kína til N-Ameríku og Evrópu. Í Bretlandi og innan Evrópu hefur flutningskostnaður einnig hækkað mikið vegna skorts á bílstjórum og trukkum, og með mikilli hækkun á olíuverði. Auk þess hefur skort hráefni í marga þætti framleiðslunnar sem leitt hefur til hærri kostnaðar m.a. á umbúðum og orku.

Veiðar hafa gengið misvel, eftir því á hvaða tegundir og svæði er verið að horfa á. Í Barentshafi var fyrri hluti 2021 mjög góður en haustið var slæmt. Veiðar hafa verið sveiflukenndar í kringum Ísland. Í Kyrrahafi voru veiðar á Alaska ufsa undir væntingum, bæði austan og vestan megin. Framboð í heild á botnfiskum í ár verður undir síðasta ári vegna samdráttar í Alaska ufsa, aðrar tegundir ættu að vera með svipað framboð.

Kostnaður útgerða vegna kórónu-faraldursins hefur verið hár, það hefur þurft að grípa til ýmissa aðgerða til að sporna við útbreiðslu veirunnar og tryggja öryggi áhafna. Oft hafa skip þurft að halda til hafna og hætta veiðum tímabundið sem hefur í för með sér að framleiðsla á landi stöðvast. Áhrifin eru hærri kostnaður fyrir útgerðina.

Vegna truflana í aðfangakeðjunni, sérstaklega í Kína, hefur óvissa með framboð aukist verulega, miklar breytingar hafa verið í vöruflæði, kaupendur hafa þurft að leita nýrra leiða til að tryggja sér vörur og birgðahald hefur aukist. Einnig hefur kostnaður iðnfyrirtækja hækkað vegna aðgerða til að mæta áhrifum faraldursins. Sumir tala um að ekki sé lengur hægt að byggja á „just in time“ aðferðinni, framleiðendur og dreifendur þurfa að auka birgðahald og jafnvel hefja framleiðslu nær markaðnum, og það kostar sitt. 

Jákvætt hefur verið að eftirspurn á mörkuðum í Evrópu og N-Ameríku hefur verið mjög góð allt síðasta árið, þrátt fyrir gott framboð af mikilvægum tegundum m.a. vegna truflana í afhendingum frá hefðbundnum birgjum í Kína.

Allar þessar breytingar hafa leitt til þess að fiskverð almennt er mjög hátt, hærra en við höfum séð í alla vega þrjá áratugi, og ekki eru líkur á breytingum í bráð á mikilvægustu afurðum botnfiska.

Orkukostnaður heimila hefur hækkað mikið, neytendur þurfa að borga hærra verð fyrir flest, tímabil vaxtahækkana er hafið og verðbólga er hærri en verið hefur lengi með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Þar sem laun flestra munu ekki geta bætt upp verðhækkanir munu neytendur þurfa að velja í hvað þeir eyða. Það hjálpar að flestir ferðast mun minna vegna faraldursins, og því er meira afgangs í ýmsar nauðsynjar. Slíkt ástand getur þó ekki varað lengi, eitthvað mun gefa eftir, spurningin er hvað það verður?

Kórónafaraldurinn og áhrif á fisksölu og neyslu

Greinar | Fiskifréttir | júní 2021 | Þegar mörg Vestræn lönd hafa náð að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar og sala sjávarafurða til veitingahúsa tekur við sér á ný er við hæfi að líta yfir atburði liðins árs, skilja þær breytingar sem urðu á viðskipti með sjávarafurðir og skoða hver staðan er í dag. Í þremur greinum í Fiskifréttum í júní var það gert og reynt að meta hvað muni breytast í kjölfar þessa heimsfaraldurs.

Hér má sjá greinarnar þrjár.

Heimsfaraldurinn reynir á sjávarútveginn – 10. júní

Smásala og heimsending hélt uppi sölunni – 17. júní

Miklar afleiðingar víða um heim – 24. júní

Veiðar á humri í Evrópu hafa minnkað mikið síðasta áratuginn

Greining | 14.1.2021 | Facts of Seafood | Árlega veiðar á humri í Evrópu voru undir 50.000 tonnum árið 2018 og er það lækkun um 10.000 tonn á tveimur árum. Hámarki náði aflinn 2007 þegar hann var 76.000 tonn eftir að hafa verið lengi í kringum 60.000 tonn.

Bretland er með helming heimsafla, en mesti samdráttur hefur verið hjá þeim síðustu árin, á meðan Danmörk og Svíþjóð auka magn smám saman. Veiðar í Miðjarðarhafi hafa verið stöðugar rétt undir 3.000 tonn þar sem Albanía hefur bæst í hóp veiðiþjóða.

Veiðar við Ísland hafa nánast verið stöðvaðar eftir að hafa náð hámarki í 2.500 tonnum fyrir 10 árum.

Á meðfylgjandi yfirliti má sjá veiðar frá 1950 til 2018, og skiptingu á einstök lönd fyrir síðustu 20 árin. Hemsframboð Humars

Blikur á lofti í sölumálum næstu árin

Viðtal | 12.11.2020 | Fiskifréttir | Í þriðja sinn á árinu leita Fiskifréttir til Kristjáns Hjaltasonar til þess að heyra af stöðu á mörkuðum á tímum heimsfaraldursins. Seinni bylgja faraldursins fer nú um Evrópu og Norður Ameríku og grípa lönd til ýmissa aðgerða til þess að draga úr samskiptum fólks og þar með að hægja á útbreiðslu veirunnar. Afleiðingar á viðskipti með sjávarafurðir eru þær að markaður fyrir neyslu utan heimilis dregst saman og verslanir loka eða takmarka sölu á ferskum fiski á meðan að sala í smásölu og heimsendingu vex.

Framleiðendur og seljendur hafa þurft að sýna mikinn sveigjanleika og laga sig að breyttum aðstæðum, bæði í veiðum, vinnslu í sölu. Í viðtalinu lýsir Kristján því að þessi staða mun halda áfram og að blikur verði í sölu næsta árið og líklega lengur.

Viðtalið má sjá hér. https://factsofseafood.com/?attachment_id=628

Variety of products will increase consumption of cod

Webinar | 1. October 2020 | SDC | A webinar held by Sea Data Center and Maritech early October discussed the outlook for Atlantic cod in 2021. Kristján Hjaltason was asked to talk about the market outlook and what he had to say can be found below.

It is expected that the quota for Atlantic will increase considerably in 2021 and many ask what this will mean for markets for cod. Kristján discussed the long tradition and great variety of products produced from Atlantic cod and the big range of fillet sizes cod offers keeps many market segments open for its use.

Kristján expects that all product groups will grow in 2021, but especially the refreshed market in Europe will be important, but it has grown strongly in recent years.

Main content of his presentation is here. https://factsofseafood.com/?attachment_id=622

Samdráttur í veiðum ígulkers heldur áfram 2018

Greining |15.8.2020 | Facts of Seafood | Ígulker, Sea urchin.

Heimsafli ígulkers var árið 2018 58.000 tonn, sem er 2.500 tonnum minni veiði en 2017. Minni veiði var í Japan, Kanada, Bandaríkjunum og Mexíkó á með hún jókst í Síle og Perú. Stöðugur samdráttur í veiðum hefur verið frá 1996 þegar afli náði 109.000 tonum. Stærstu veiðiþjóðir eru Síle, sem er langstærst, en þar á eftir kemur Rússland, Japan og Kanada. Ísland er í áttunda sæti með 378 tonn, sem er mestur afli sem veiðst hefur við landið.

Nokkrar tegundir ígulkers eru veiddar, mest af Chilean sea urchin og Sea urchin nei, aðrar tegundir eru Stony sea urchin og svo European edible sea urchin, sem veiðist við Ísland. Markaðir líta ekki á allar tegundir eins, og ólíkir markaðir fyrir hverja og eina tegund.

Meðfylgjandi er yfirlit yfir veiðar frá 2005 til 2018. https://factsofseafood.com/?attachment_id=616

Mikil aukning í veiðum á sæbjúgum 2018 þrátt fyrir engan afla í Japan.

Greining | 14.8.2020 | Facts of Seafood | Sæbjúga, Sea Cucumbers.

Árlegur heimsafli sæbjúga var 50.000 tonn árið 2018 og hefur aldrei verið meiri, þrátt fyrir að engin veiði hafi verið það ár í Japan. Stærstu veiðiþjóðir voru Kanada, Níkaragúa, Rússland og Ísland, sem var í fimmta sæti með tæp 6.000 tonna veiði.

Samkvæmt FAO eru tvær tegundir sæbjúga sveiddar. Langmesta magnið er af sea cucumbers nei (Holothuroidea) eða um 48.000 tonn 2018 og svo Japanes sea cucumber (Apostichopus japonicus) með eingöngu rúm 2.000 tonn, en árleg veiði Japan hefur verið um 9.000 tonn. Hafrannsóknastofnun talar um að við Ísland sé sea cucumber (Cucumaria frondosa) veiddur. Árið 2017 veiddu skv. FAO Færeyjar 225 tonn af þessari tegund.

Hér eru yfirlit yfir veiðar stærstu veiðiþjóða frá 2005 og línurit yfir veiðar frá 1950 til 2018. https://factsofseafood.com/?attachment_id=611