Greining | 14.8.2020 | Facts of Seafood | Sæbjúga, Sea Cucumbers.
Árlegur heimsafli sæbjúga var 50.000 tonn árið 2018 og hefur aldrei verið meiri, þrátt fyrir að engin veiði hafi verið það ár í Japan. Stærstu veiðiþjóðir voru Kanada, Níkaragúa, Rússland og Ísland, sem var í fimmta sæti með tæp 6.000 tonna veiði.
Samkvæmt FAO eru tvær tegundir sæbjúga sveiddar. Langmesta magnið er af sea cucumbers nei (Holothuroidea) eða um 48.000 tonn 2018 og svo Japanes sea cucumber (Apostichopus japonicus) með eingöngu rúm 2.000 tonn, en árleg veiði Japan hefur verið um 9.000 tonn. Hafrannsóknastofnun talar um að við Ísland sé sea cucumber (Cucumaria frondosa) veiddur. Árið 2017 veiddu skv. FAO Færeyjar 225 tonn af þessari tegund.
Hér eru yfirlit yfir veiðar stærstu veiðiþjóða frá 2005 og línurit yfir veiðar frá 1950 til 2018. https://factsofseafood.com/?attachment_id=611