Eldi bleikju á Íslandi eykst á meðan dregur úr því annars staðar.

Greining | 12.8.2020 | Facts of Seafood| Tegund: Íslandsbleikja, Arctic char, Salvenilus alpines.

Ferskfiskborð í Reykjavík – Ljósmynd FOS

Stöðug aukning hefur verið í eldi á bleikju á Íslandi, en landið er með yfir 80% af árlega magni sem alið er í heiminum. Upplýsingar um eldi í Svíþjóð koma nú óvænt fram, en þar hefur eldið verið síðasta áratuginn milli 1-2000 tonn á ári. Árið 2018 var hins vegar engin framleiðsla.

Á meðfylgjandi yfirliti eru upplýsingar um eldislönd og magn síðustu áratugi sem og upplýsingar um villtar veiðar. https://factsofseafood.com/?attachment_id=603