Veiðar á humri í Evrópu hafa minnkað mikið síðasta áratuginn

Greining | 14.1.2021 | Facts of Seafood | Árlega veiðar á humri í Evrópu voru undir 50.000 tonnum árið 2018 og er það lækkun um 10.000 tonn á tveimur árum. Hámarki náði aflinn 2007 þegar hann var 76.000 tonn eftir að hafa verið lengi í kringum 60.000 tonn.

Bretland er með helming heimsafla, en mesti samdráttur hefur verið hjá þeim síðustu árin, á meðan Danmörk og Svíþjóð auka magn smám saman. Veiðar í Miðjarðarhafi hafa verið stöðugar rétt undir 3.000 tonn þar sem Albanía hefur bæst í hóp veiðiþjóða.

Veiðar við Ísland hafa nánast verið stöðvaðar eftir að hafa náð hámarki í 2.500 tonnum fyrir 10 árum.

Á meðfylgjandi yfirliti má sjá veiðar frá 1950 til 2018, og skiptingu á einstök lönd fyrir síðustu 20 árin. Hemsframboð Humars

Breskar útgerðir veiða helming alls humars

Greining – 12.4.2018 – Facts of Seafood |

Tegund: Humar, Norway lobster, Nephrops norvegicus.   

Árlegur afli humars hefur verið í kringum 60.000 tonn frá 1985. Langmest magn kemur úr veiðum breskra skipa eða um 50% af árlegum afla. Hlutdeild Íslands hefur verið aðeins 2-4%. Athyglisverður vöxtur hefur verið í veiðum við Norðursjóinn, þ.e. hjá löndum eins og Hollandi, Belgíu og Þýskalandi. Afli í Miðjarðarhafi var 2.600 tonn árið 2016, sem er meira en helmings samdráttur á 10 árum.

Hér er tafla yfir veiðar 2000-2016 með línuriti sem sýnir afla frá 1950. Heildarframboð humars 2000-2016

Vision for the lobster industry in Iceland

During a meeting of the lobster cluster in Vestmann Islands, Kristján presented a vision for the lobster industry. At the start of the presentation, he emphasised the following as being important to succeed in any business:

  1. Fulfill market requirements.
  2. Position yourself clearly against the competition and be different.
  3. Sell to the most suitable and demanding markets.

The presentation can be seen here. https://factsofseafood.com/?attachment_id=567