Greinar | Fiskifréttir | júní 2021 | Þegar mörg Vestræn lönd hafa náð að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar og sala sjávarafurða til veitingahúsa tekur við sér á ný er við hæfi að líta yfir atburði liðins árs, skilja þær breytingar sem urðu á viðskipti með sjávarafurðir og skoða hver staðan er í dag. Í þremur greinum í Fiskifréttum í júní var það gert og reynt að meta hvað muni breytast í kjölfar þessa heimsfaraldurs.
Hér má sjá greinarnar þrjár.
Heimsfaraldurinn reynir á sjávarútveginn – 10. júní