Greining | 14.1.2021 | Facts of Seafood | Árlega veiðar á humri í Evrópu voru undir 50.000 tonnum árið 2018 og er það lækkun um 10.000 tonn á tveimur árum. Hámarki náði aflinn 2007 þegar hann var 76.000 tonn eftir að hafa verið lengi í kringum 60.000 tonn.
Bretland er með helming heimsafla, en mesti samdráttur hefur verið hjá þeim síðustu árin, á meðan Danmörk og Svíþjóð auka magn smám saman. Veiðar í Miðjarðarhafi hafa verið stöðugar rétt undir 3.000 tonn þar sem Albanía hefur bæst í hóp veiðiþjóða.
Veiðar við Ísland hafa nánast verið stöðvaðar eftir að hafa náð hámarki í 2.500 tonnum fyrir 10 árum.
Á meðfylgjandi yfirliti má sjá veiðar frá 1950 til 2018, og skiptingu á einstök lönd fyrir síðustu 20 árin. Hemsframboð Humars