Ræða – 20.11.2014 – Sjávarútvegsráðstefnan |
Á þessari fimmtu Sjávarútvegsráðstefnu verður fjallað um mörg og mikilvæg málefni sem snúa að sjávarútveginum og verðmætasköpun hans. Ég er með yfirlit yfir sjávarútveginn sem á að nýtast þegar farið er dýpra í einstaka þætti á þessum tveimur dögum.
Ræðan er þrískipt. Í fyrsta lagi fer ég yfir hvert framboð af hráefni hefur verið til vinnslu og útflutnings árið 2013, ég er með áætlun um framboð fyrir þetta ár og spái fyrir næsta árið. Í öðru lagi er ég með yfirlit yfir heimsframboð sjávardýra úr veiðum og eldi og hvernig framboð samkeppnistegunda íslenskra botnfiska hefur þróast. Og í þriðja lagi skoða ég mikilvægi deilistofna fyrr sjávarútveginn, lít á útgerð Íslendinga utan lögsögunnar og legg mat mitt á hvar frekari tækifæri geti verið að finna.
Sjá ræðu Sjávarútvegsráðstefnan 2014 ræða og myndir Sjávarútvegsráðstefnan 2014 pp