Greining | 20.11.2018 | Facts of Seafood | Sæbjúgu, Sea cucumbers, Japanese sea cucumber, Cucumaria frondosa, Apostichopus japonicus |
Árleg veiði sæbjúga hefur verið um 40.000 tonn síðustu árin. Stærstu veiðifljóðir eru Kanada, Japan, Rússland og Indónesía, þar á eftir kemur Ísland í fimmta sæti árið 2016. Japan hefur lengi veri› stærsti framleiðandinn, en frá 2006 hefur Kanada bæst í hópinn og Rússland eingöngu frá 2015. Frá 2000 hafa veiðar við Bandaríkin og Ástralíu falli’ verulega. Veiðar á Íslandi voru 3.800 tonn árið 2017, og er spáð að afli 2018 verði 6.000 tonn og 4.000 tonn 2019. Heimsframboð sæbjúgu 1950-2016