Greining | 5.12.2018 | Facts of Seafood | Tegund: Íslandsbleikja, Arctic char, Salvenilus alpines.
Eldi á bleikju hófst 1987, en villtar veiðar eru mjög litlar eða innan við 100 tonn. Ísland framleiðir um 80% af árlegu magni sem alið er af bleikju. Magnið frá Íslandi var rúm 4.000 tonn árið 2016 en áætlanir gera ráð fyrir um 5.000 tonnum 2019. Yfirburðir Íslands gefa tilefni til þess að tengja bleikju við Ísland sem Íslandsbleikju eða Iceland Arctic char. Sjá yfirlit yfir magn úr eldi og veiðum frá 2000-2016 eftir löndum. Heimsframboð bleikju 1987-2016
Mynd af bleikju tekin af vefnum, höfundar ekki getið þar.