Greining | 24.6.2018 | Facts of Seafood | Tegund: Beitukóngur, Whelk, Buccinum undatum |
Árlegur afli beitukóngs var 2016 rúm 45.000 tonn, en frá aldamótum hefur afli vaxið úr 35.000 tonnum. Um helmingur afla eða tæp 23.000 tonn koma frá Bretlandi, en þar hefur aukning afla verið fyrst of fremst. Rúm 13.000 tonn eru veidd af frönskum skipum, en önnur lönd eru með mun minni árlegan afla. Á Íslandi voru veidd 329 tonn árið 2016, afli fór mestur í tæp 1.000 tonn árið 2005, en hefur aldrei náð því magni síðan. Sjá yfirlit yfir heimsframboð. Heimsframboð beitukóngs 2000-2016
Mynd með grein tekin af vef AVS, höfundar er ekki getið.