Góð staða á mörkuðum en mikil óvissa framundan.

Facts of Seafood | Grein í Tímarit Fiskifrétta

Kaldreyktur makríll í smásöluverslun í Úkraínu. Ljósmynd: FOS.

Í grein í Tímariti Fiskifrétta var upphaflegt markmið höfundar að fara yfir stöðu á mörkuðum í lok kórónufaraldursins og meta hvaða áhrif hann hafi haft á sölu, dreifingu og neyslu sjávarafurða. Þróun í heiminum í vetur og atburðir vorsins hafa valdið því að áhrif faraldursins skipta nú minna máli.

Því var nauðsynlegt að ræða líka hvaða áhrif stríðið í Úkraínu hefur haft, stríð og viðskiptahindranir, kostnaðarhækkanir, vandamál í Kína, sveiflur í framboði og há verð á fiski. Þrátt fyrir góða stöðu á mörgum mörkuðum eru ýmis merki um erfiðari stöðu á komandi vetri.

Hér má sjá greinina.