Sameiginlegt upprunamerki og svæðabundnar markaðsherferðir

Grein – 1.11.2017 – Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar |

Hvers virði er það ef neytendur í Frakklandi biðja um íslenskan fisk þegar þeir koma út í búð? Getur íslenskur gullkarfi náð sér stöðu í Þýskalandi á svipaðan hátt og Norðmenn hafa náð með Skrei þorsk á meginlandi Evrópu?

Ofangreind dæmi geta eingöngu orðið að veruleika ef framleiðendur og seljendur fara í sameiginlegt átak á viðkomandi mörkuðum. Ef framleiðendur ná athygli neytenda með góðu orðspori þá eykst eftirspurn, fólk er reiðubúið að borga meira fyrir fiskinn og það þýðir stöðugri efturspurn og betra verð til framleiðenda til lengri tíma litið.

Hér má sjá greinina í heild sinni  Grein 2017  og kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar  Sjávarútvegsráðstefnan kynningarblað+

 

Leave a Reply