Greining – Útgefið 13.11.2017 |
Meðfylgjandi töflur sýna heimsframboð úr veiðum og eldi eftir álfum fyrir 2015. Þær sýna einnig framboð á Íslandi úr veiðum, eldi og innflutningi 2016 með áætlun fyrir 2017 og spá fyrir 2018 unna eftir samtöl við forystumenn úr sjávarútvegi á Íslandi og eigin mat. Að lokum eru lagðar fram tölur um heimsframboð af samkeppnistegundum Íslendinga í botnfiskum og uppsjávartegundum fyrir 2015.
Sjá talnahefti Framboð 2017