Hefur verðmæti útflutnings aukist? Íslenskur sjávarútvegur, heimsafli og þróun útflutningsverð á hráefniskíló.

Ræða – 8.11.2012 – Sjávarútvegsráðstefnan |

Það er mér mikil ánægja að ávarpa þriðju Sjávarútvegsráðstefnuna til þess að gefa yfirlit yfir íslenskan sjávarútveg í ár og spá fyrir um næsta árið. Ræðan skiptist í yfirlit yfir framboð á hráefni til sjávarútvegsins, vinnslu og ráðstöfun afla svo og sölu, markaði og afurðir. Auk þess mun ég skoða heimsframboð sjávarfiska og hlutdeild okkar í samanburði við Noreg og Evrópusambandið.

Þó svo að sjávarútvegurinn eigi gott ár að baki og 2012 verði einnig gott, þá er framboð sjávarfangs miklu minna en flest af síðustu 20 árum. Afkastageta greinarinnar, hvort sem er í veiðum eða vinnslu er miklu meiri og því er markmið mitt að sýna hvernig staðan verði að óbreyttu og velta fyrir mér hvar við getum sótt í aukið hráefni og aukið verðmæti.

Sjá ræðuna hér Ræða 2012   og myndir hér Myndir 2012

Leave a Reply