Heimsframboð mikilvægustu samkeppnistegunda Íslendinga 2018

Greining – 18.3.2018 – FACTS OF SEAFOOD |

Meðfylgjandi yfirlit sýnir framboð mikilvægustu botnfiska, eldisfiska og uppsjávarfiska 2007 til 2018 sem eru í samkeppni við íslenskar sjávarafurðir. Yfirlitið er með uppfærðri spá um heimsafla uppsjávarfiska fyrir 2018 og kemur þar fram að árlega eru veiddar um 30m tonn af uppsjávarfiski í heiminum, en mest er veitt af ansjósum eða um 7,8m tonn. Afli mikilvægustu samkeppnistegunda Íslendinga er árlega um 22m tonn, en miðað við spá dregur úr framboði í ár um 400.000 tonn, og er samdrátturinn helst í ansjósum, síld og makríl. Um 11,5m tonn fara til manneldis.

Hér má sjá yfirlitið Framboð sjávarfangs 2018

 

Leave a Reply