Hlutverk netsins í viðskiptum með sjávarafurðir

Ræða – 3.10.2001 – Ráðstefna: Vefurinn sem viðskiptamiðill |

Í ræðunni er farið yfir notkun SH á netinu í viðskiptum sínum við framleiðendur sjávarafurða. í lokaorðum kemur þetta fram: Það getur verið að það verði gömlu fyrirtækin sem hagnist mest á netinu, að þau taki netið og nýti möguleika þess þar sem það eigi við og nái þannig að styrkja stöðu sína. Netið getur breytt leikreglum samkeppninnar og er bent á nokkur tækifæri til skoðunar.

Hér má sjá ræðuna í heild sinni  2001 Hlutverk netsins og myndir með henni 2001 myndir

 

Leave a Reply