Kröfur markaða. Hvað á íslenskur saltfiskur að standa fyrir?

Ræða – 12.10.2011 – Aðalfundur íslenskra saltfiskframleiðenda |

Í ræðunni var fjallað um stöðu íslenskra sjávarafurða á mörkuðum og tillögur lagðar fram um hvað stefnu íslenskir saltfiskframleiðendur ættu að hafa í markaðssetningu á komandi árum.

sjá myndir með ræðunni hér  ÍSF 2011

Leave a Reply