Miklar sveiflur í útflutningsverðmæti

Grein – 12.11.2015 – Fiskifréttir |

Árið 2014 skilaði hvert kíló af þorski að meðaltali 381 kr/kg í útflutningstekjur og er það 6% hækkun frá 2013, þegar tekjurnar á þessum árum eru bornar saman á föstu gengi. Ef útflutningur fyrstu 9 mánuði ársins er skoðaður má gera ráð fyrir því að meðalverð fari yfir 400 kr/kg í ár. Þetta er góð þróun, en ef litið er til síðustu 15 ára hafa verið miklar sveiflur og löng tímabil með fallandi meðalverði. Í greininni skoða ég sveiflur í verði á þorski og ýsu frá árinu 2000.

Sjá greinina hér FF 12 Nov 2015

Leave a Reply