Matvæli úr sjó og gjaldeyristekjur. Hvers virði eru 370.000 tonn af síld?

Ræða – 15.9.2009 – Matvæladagur MNÍ |

Auðlindir sjávar eru miklar og skila þær verðmætu hráefni til vinnslu á sjó og í landi. Þróun síðustu ára hefur því miður ekki verið aukin verðmæti sjávarafurða, eins og stefnt var að. Bæði höfum við séð minnkandi afla, þegar heildarveiðin er skoðuð, og einnig hefur þróunin verið í átt að magnveiðum og einfaldari vinnslu. Það er hins vegar mjög líklegt að við verðum í framtíðinni að gera meiri verðmæti úr minni afla og því sem kemur úr eldi, en lykillinn að aukinni verðmætasköpun er gott samstarf rannsóknarfyrirtækja, útgerðar, vinnslu, fjárfesta og markaðsfyrirtækja.

Í ræðu minni ætla ég að fara yfir

  • Auðlindin
  • Hvað er til ráðstöfunar
  • Greina magn og verðmæti útflutnings
  • Tækifæri til verðmætiaukningar
  • Afurðir og árangur

 

Hér má sjá ræðuna  Ræða MNÍ 2009  og myndir með henni  Ræða MNI 2009 myndir

Leave a Reply