Staða íslenskra sjávarafurða og sóknarfæri á mörkuðum

Ræða – 25.9.2009 – Aðalfundur Samtak fiskvinnslustöðva |

Það er mér mikill heiður og ánægja að fá að ávarpa aðalfund Samtaka fiskvinnslustöðva. Ég hef setið marga aðalfundi félagsins, á þeim er fjallað um hagsmunamál og framtíð íslensks sjávariðnaðar af miklum metnaði. Það er því nokkur áskorun að taka að sér að flytja hér ræðu.

Í ræðunni mun ég skoða stöðu íslensks sjávarútvegs og sjávarafurða, leggja mitt mat á styrkleika og veikleika og skoða ógnanir og tækifæri í umhverfinu; aðallega séð frá markaðnum og með augum gestsins. Í framhaldinu fer ég yfir mikilvægustu markaði Íslands og skoða hvar sóknarfærin liggja og meta hvar iðnaðurinn geti og eigi að staðsetja sig. Í lokin fer ég nokkrum orðum um hvað möguleg aðild Íslands að ESB gæti þýtt fyrir sjávaiðnaðinn hér á landi.

Sjá alla ræðuna Ræða SF 2009  og myndir með henni  Myndir SF 2009

Leave a Reply